Um notendahandbókina
Á þessari síðu
Notendahandbókin er vefsíða sem hefur það markmið að hjálpa notendum, stjórnendum, vefstjórum og öðrum að læra hvernig á að nota Wagtail vefumsónarkerfið (CMS).
Hér er fræðsluefni í bland við uppflettirit sem fylgir Diátaxis hugmyndafræðinni. Skjölun fyrir forritara er á docs.wagtail.org.
Höfundar efnis
Efnið í þessari handbók var upphaflega skrifað á ensku af:
- Thibaud Colas
- Meagen Voss
- Elizabeth Bassey
- Kelvin Obidozie
- Marvis Chukwudi
- Akua Dokua Asiedu
- Þér? Sjáðu hvað þú getur lagt af mörkum
Þýðendur
Íslenska
- Sævar Öfjörð Magnússon
- Arnar Tumi Þorsteinsson
Hollenska
- Coen van der Kamp
Höfundar efnis sem upprunalega var á docs.wagtail.org
Þessi handbók inniheldur efni sem upprunalega átti heima í forritunarskjölun Wagtail og var skrifað af:
- Thibaud Colas
- Karl Hobley
- Benedikt Breinbauer
- Jacob Topp-Mugglestone
- Matt Westcott
- Chris Rogers
- LB
- Dan Swain
- Phil Dexter
- Kalob Taulien
- Cynthia Kiser
- Lisa Ballam
- Patrick Woods
- Shohan Dutta Roy
- Sævar Öfjörð Magnússon
- Tim Heap
- Brylie Christopher Oxley
- Chris May
- Dave Cranwell
- Akua Dokua Asiedu
- Dominik Lech
- Eric Dyken
- Eric Sherman
- Gianluca De Cola
- Helen Chapman
- Jake Howard
- Janneke Janssen
- Jeffrey Hearn
- John-Scott Atlakson
- Kees Hink
- Liam Brenner
- Martey Dodoo
- Naomi I. Morduch Toubman
- Nick Smith
- Shwet Khatri
- Storm Heg
- Tidiane Dia
- Tom Dyson
- Vlad Podgurschi
- Aidarbek Suleimenov
- dthompson86
- Kevin Howbrook
- Maarten Kling
- mien
- Damee Zivah Olawuyi
Sjálfboðaliðar í uppsetningu, hönnun og forritun þessa vefs
Þessi vefsíða er til vegna vinnuframlags frá sjálfboðaliðum okkar.
- Hitansh Shah
- Coen van der Kamp
- Meagen Voss
- Phil Dexter
- Thibaud Colas
- Ben Enright
- Jake Howard
- LB
- Sage Abdullah
- Tom Dyson
- Karl Hobley
- Abigail Hampson
- Nick Lee
- Scott Cranfill
- Sævar Öfjörð Magnússon
- Victoria Ajala
- Nick Vines
Google Summer of Code 2022 teymið
Þetta verkefni var eitt af þremur sem stutt var af Google sem hluti af Google Summer of Code 2022. Verkefnateymið var:
- Hitansh Shah, Þátttakandi
- Coen van der Kamp, Leiðbeinandi
- Meagen Voss, Leiðbeinandi
- Thibaud Colas, Leiðbeinandi
Lestu Google Summer of Code: Wagtail Editor Guide skýrsluna frá Hitansh fyrir meiri upplýsingar um verkefnið.